2511026
Jóhann Einar Jónsson hönnuður sækir um byggingrleyfi fyrir hönd Grænubyggðar ehf með umsókn dags. 20.11 2025
Um er að ræða raðhús á einni hæð með 6 íbúðum. Sökkull er steyptur en burðarvirki er byggt úr forsmíðuðum timbureiningum, einangrað og málmklætt að utan. Þak er léttbyggt úr timbri og málmklætt. Húsið er einlyft með risþaki og án bílgeymslna.