Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

86. fundur 05. september 2023 kl. 10:30 - 10:45 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Hanna Lísa Hafsteinsdóttir Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
  • Davíð Viðarsson
Fundargerð ritaði: Hanna Lísa Hafsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Hrafnaborg 7

2303031

Ívar Hauksson sækir um byggingarheimild fyrir hönd Inkra Invest ehf. Um er að ræða raðhús úr timbri með 4 íbúðum.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

2.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Hrafnaborg 9

2303030

Ívar Hauksson sækir um byggingarheimild fyrir hönd Inkra Invest ehf. Um er að ræða raðhús úr timbri með 4 íbúðum.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

3.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Brekkugata 3

2307008

Gunnar Sigurðsson sækir um byggingarleyfi fyrir þegar byggðu húsum á lóð. Um er að ræða uppfærða aðaluppdrætti í tengslum við lokaúttekt á einbýlishúsi og bílskúr.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

4.Umsókn um stöðuleyfi, iðndalur 23

2307011

Í lok júlí 2023 barst umsókn um stöðuleyfi við Iðndal 23 fyrir tímabilið 1.1.2023 til 1.7.2023.
Umsókn um stöðuleyfi fyrir það tímabil sem umsóknin nær til er samþykkt. Bent er á að umræddir gámar standa enn á lóðinni og því þarf að fjarlægja þá sem fyrst.

5.Umsókn um stöðuleyfi, Hafnargata 19 tjaldsvæði

2308066

Inga Rut Hlöðversdóttir óskar eftir stöðuleyfi við Hafnargötu 19 (tjaldsvæði) fyrir hönd Við sjóinn. Gámurinn er ætlaður sem geymslupláss fyrir lagervörur og til að hýsa ýmsar vörur fyrir gesti tjaldsvæðisins.
Erindinu er hafnað. Svæðið er skilgreint opið svæði í aðalskipulagi. Sveitarfélagið vinnu að því að fækka gámum og fegra ásýnd sveitarfélasins eins og kostur, sérstaklega á svæðum sem þessum.

6.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 3, Aragerði 8,

2306031

Sótt er um leyfi til breytinga á þann veg að báðar íbúðir hafi sér inngang, jafnframt er sótt um breytta notkun á bílskúr og útlistbreytingum er varða framangreindar breytingar.
Byggingaráformin eru samþykkt. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Vakin er athygli á því að útbúa þarf nýja eignaskiptayfirlýsingu fyrir húsið.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Getum við bætt efni síðunnar?