Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

76. fundur 03. október 2022 kl. 14:00 - 14:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Harpa Rós Drzymkowska
Starfsmenn
  • Davíð Viðarsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Fundargerð ritaði: Davíð Viðarsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Sjávarborg 2

2209010

Jóhann Einar Jónsson hönnuður sækir um samþykkt byggingaráforma og byggingarleyfi fyrir eiganda, Arnarvirki ehf. kt: 580222-1020, skv. umsókn dags. 31.8.2022. Sótt er um fyrir 6 íbúða parhúsi á einni hæð skv. aðaluppdráttum dagsetta 8. júní 2022, gerða af Teiknustofu Arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.

Samþykkt
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

2.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Sjávarborg 4

2209011

Jóhann Einar Jónsson hönnuður sækir um samþykkt byggingaráforma og byggingarleyfi fyrir eiganda, Arnarvirki ehf. kt: 580222-1020, skv. umsókn dags. 31.8.2022. Sótt er um fyrir 6 íbúða raðhúsi á einni hæð skv. aðaluppdráttum dagsetta 8.7.2022, gerða af Teiknustofu Arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
Samþykkt
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

3.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 - Hrafnaborg 5

2206034

Kristinnn Ragnarson arkitekt sækir um samþykkt byggingaráforma og byggingarleyfi fyrir eiganda, Smartbyggð ehf. kt: 490721-1180, skv. umsókn dags. 13.06.2022. Sótt er um fyrir 9 íbúða fjölbýlishúsi skv. aðaluppdráttum 6.4.2024, gerða af Kristinn Ragnarson arkitekt ehf.
Samþykkt
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

Fundi slitið - kl. 14:15.

Getum við bætt efni síðunnar?