Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

64. fundur 26. apríl 2021 kl. 11:45 - 12:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Ragnhildur Ævarsdóttir
Fundargerð ritaði: Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hrafnaborg 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2104155

KB ehf. sækir um samþykkt byggingaráforma og byggingarleyfi fyrir raðhúsi, skv. umsókn dags. 10.02.2021 og aðaluppdráttum, dags. 14.12.2021/breytt 19.04.2021, gerðum af Teiknistofu arkitekta, Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
Samþykkt
Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

2.Hrafnaborg 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2104156

KB ehf. sækir um samþykkt byggingaráforma og byggingarleyfi fyrir raðhúsi, skv. umsókn dags. 10.02.2021 og aðaluppdráttum, dags. 14.12.2021/breytt 21.04.2021, gerðum af Teiknistofu arkitekta, Gylfi Guðjónsson og félagar ehf.
Samþykkt
Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Getum við bætt efni síðunnar?