Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

62. fundur 22. desember 2020 kl. 14:30 - 14:45 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Harpa Rós Drzymkowska
Fundargerð ritaði: Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Breiðuholt 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2010024

Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi, skv. umsókn dags. 09.10.2020 og aðaluppdráttum Stefáns Þ. Ingólfssonar dags. 01.10.2020.
Samþykkt
Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

2.Stapavegur 1. Umsókn um byggingarleyfi, Sláturhús og starfsmannaaðstaða.

1902019

Breyttir aðaluppdrættir Tækniþjónustu SÁ ehf. br.dags. 02.09.2019. Breytt er innra skipulagi, hurðum og gluggum.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

3.Aragerði 12. Umsókn um byggingarleyfi

1805001

Breyttir aðaluppdrættir Kristjáns G. Leifssonar, breytingardags. 13.08.2020. Breytingin fellst í að svalir eru stækkaðar.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist skipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Fundi slitið - kl. 14:45.

Getum við bætt efni síðunnar?