Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga

5. fundur 10. júlí 2006 Iðndal 2

5. fundur umhverfisnefndar haldinn 10. júlí að Iðndal 2.

Mætt voru Þorvaldur Örn Árnason, Rakel Rut Valdimarsdóttir,

Helga Ragnarsdóttir, Guðbjörg Theodorsdóttir,

 

Geir Ómar Kristinsson og Sverrir Agnarsson verkstjóri umhverfisdeildar.

 

Helga Ragnarsdóttir ritar fundargerð í tölvu.

 

1. Styrkumsókn til Eignarhaldsfélags Brunabótar

 

2. Erindi frá bæjarstjórn um tilhögun refa- og minkaveiða og skráningu grenja – til

kynningar – framhald

 

3. Skráning sagna og örnefna og GPS-mælingar í sumar

 

4. Umhverfisviðurkenningar 2006. farið yfir fögn frá undanförnum árum og farin

skoðunarferð um sveitarfélagið og gerðar tillögur til bæjarstjórnar

 

5. Fundir í sumar.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl.

Getum við bætt efni síðunnar?