Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga

28. fundur 12. nóvember 2025 kl. 17:00 - 18:45 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Guðrún Kristín Ragnarsdóttir formaður
  • Þórunn Brynja Júlíusdóttir aðalmaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir 1. varamaður
  • Karen Irena Mejna aðalmaður
Starfsmenn
  • Davíð Viðarsson Skipulagsfultrúi
  • Ólafur Melsted Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Fundargerð ritaði: Davíð Viðarsson Skipulagsfulltrúi
Dagskrá

1.Grenndarstöð við tjaldsvæði

2511005

Kynning á endurbótum á grenndarstöð
Lagt fram og kynnt. Ræddir möguleikar á fleiri staðsetningum grenndargáma og að fá fulltrúa Kölku á fund nefndarinnar með kynningu.

2.Göngu- og hjólreiðastígur Vogastapi

2107005

Umhverfis- og skipulagssvið fer yfir framkvæmdir vegna göngu- og hjólastígs eftir samtöl við hagsmunaaðila.
Lagt fram og kynnt

3.Umsókn um styrk í framkvæmdasjóð ferðamannastaða

2511003

Farið yfir forgangslista um uppbyggingu ferðamannastaða í sveitarfélaginu og möguleg verkefni.
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssvið kynnti umsókn sveitarfélagsins í Framkvæmdasjóð Ferðamannastaða.

4.Betra Ísland - ábendingar hvað má betur fara í umhverfismálum

2106010

Farið yfir samráðvettvanginn Betra Ísland "Fyrir Voga" en ætlunin sé að hefja söfnun hugmynda fyrir næsta ár.
Umhverfisnefnd hvetur bæjarstjórn til að veita fjármagn í verkefnið. Um sé að ræða lýðræðis- og samráðsverkefni íbúa og sveitarfélagsins sem geri sveitarfélagið betra, skapi eitthvað nýtt, geti elft hreyfingu og hafi jákvæð áhrif á umhverfi íbúa.

Fundi slitið - kl. 18:45.

Getum við bætt efni síðunnar?