Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga

27. fundur 13. ágúst 2025 kl. 17:00 - 18:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Guðrún Kristín Ragnarsdóttir formaður
  • Ragnar Karl Kay Frandsen varaformaður
  • Inga Sigrún Baldursdóttir aðalmaður
  • Karen Irena Mejna aðalmaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir 1. varamaður
Starfsmenn
  • Davíð Viðarsson Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Fundargerð ritaði: Davíð Viðarsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá

1.Umhverfisviðurkenningar 2025

2508007

Umfjöllun nefndarinnar um umhverfisviðurkenningar ársins.
Samþykkt er að veita eigendum Ægisgötu 43 (Holts) og Heiðargerðis 19 (Lindarbrekku) og Þorvaldi Erni Árnasyni umhverfisviðurkenningar ársins. Verðlaunin verða afhent á Fjölskyldudögum sveitarfélagsins.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Getum við bætt efni síðunnar?