Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga

12. fundur 09. ágúst 2021 kl. 17:30 - 19:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Guðrún Kristín Ragnarsdóttir formaður
  • Elísabet Ásta Eyþórsdóttir varaformaður
  • Helga Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir aðalmaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Davíð Viðarsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Davíð Viðarsson Sviðstjóri umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá

1.Umhverfisviðurkenningar 2021

2106014

Umfjöllun nefndarinnar um umhverfisviðurkenningar ársins.
Samþykkt
Nefndarmenn fóru á fundinum yfir tillögur og ábendingar sem bárust vegna umhverfisviðurkenninga. Farið var í vettvangsferð um sveitarfélagið. Samþykkt var að veita Hvammsdal 3 og Hvammsgötu 8 umhverfisviðurkenningar 2021. Einnig var ákveðið að hrósa eigendum Lyngdals 10 og Aragerðis 16 fyrir að halda eignum sínum vel við.

Fundi slitið - kl. 19:15.

Getum við bætt efni síðunnar?