Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga

7. fundur 20. maí 2020 kl. 17:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Guðrún Kristín Ragnarsdóttir formaður
  • Elísabet Ásta Eyþórsdóttir varaformaður
  • Helga Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir aðalmaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson aðalmaður
  • Kristinn Björgvinsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Vignir Friðbjörnsson
Fundargerð ritaði: Vignir Friðbjörnsson forstöðumaður umhverfis og eigna
Dagskrá

1.Umhirðuáætlun Sveitarfélagsins Voga

1904015

Eftirfylgni með vísan til fyrri umfjöllunar á vettvangi nefndarinnar. Með fundarboði fylgja drög að verkefnalista.
Afgreiðsla Umhverfisnefndar:Nefndin ræddi stöðu mála og eftirfylgni þeirra.

2.Vinnuskólinn 2020

2005025

Yfirlit um fyrirhugaða starfsemi vinnuskólans 2020
Afgreiðsla Umhvefisnefndar:Nefndin fór yfir áætlun vinnuskólans.

3.Umhverfisvika 2020

2005026

Fyrirkomulag umhverfisviku 2020. Auglýsing frá átaki fyrra árs fylgir með fundarboði.
Afgreiðsla Umhverfisnefndar: Hreinsunardagar verða 27.maí til 7.júní.

4.Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs í sveitarfélaginu

2001031

Afgreiðsla Umhverfisnefndar: Nefndin fagnar upplýsingum af þessu tagi. Sveitarfélagið er langt frá settu marki og verður spennandi að sjá þróunina í framtíðinni.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?