2203035
Hafnarfjarðarkaupstaður óskar eftir umsögn vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013 - 2025 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingartillögu aðalskipulagsins er bætt við nýju iðnaðarsvæði, 4 ha að stærð í Krísuvík.