2107005
Lögð er fram umsókn sveitarfélagsins Vogar um framkvæmdaleyfi vegna göngu- og hjólastígs, um 3 km langur, frá þéttbýlinu til vesturs upp á Vogastapa til móts við mislæg gatnamót til Grindavíkurbæjar. Um er að ræða fyrsta áfanga af nokkrum í tengingu á stígakerfum Voga, Reykjanesbæjar og Grindavíkurbæjar.