Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga

39. fundur 12. júlí 2022 kl. 17:30 - 19:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Guðrún Sigurðardóttir varaformaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson aðalmaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
  • Guðmundur Kristinn Sveinsson aðalmaður
  • Gísli Stefánsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Davíð Viðarsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Davíð Viðarsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Landeldismál í Sveitarfélaginu Vogum

2203042

Farið yfir landeldismál í sveitarfélaginu. Vettvangsferð að Keilisnesi og Flekkuvík.
Afgreiðsla skipulagsnefndar: Nefndin kynnti sér aðstæður en farin var vettvangsferð frá Bakka að Stóru Vatnsleysu.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni síðunnar?