Inflúensubólusetning 2021

Í ár verður eldri borgurum og þeim sem eru í áhættuhóp boðið að koma í inflúensubólusetning í Álfagerði í Vogum.

 

Allir 67 ára og eldri fá bólusetningu sér að kostnaðarlausu

 

ATH, ATH : það þarf að líða tvær vikur á milli Covid bólusetningar og Inflúensubólusetningar.

 

Kveðja

Sveinbjörg S. Ólafsdóttir, teymisstjóri hjúkrunarmóttöku HSS