GÍTARNÁMSKEIÐ / SAMSPIL FYRIR 12-16 ÁRA 20.-24. júní

Á námskeiðinu byggja nemendur góðan grunn sem getur nýst þeim í allri sinni tónlistarvegferð. Við munum vinna mikið með grunnatriði tónlistar, sbr. rytma og áslátt. Farið er yfir alla helstu hljóma á gítarinn og munu nemendur æfa sig saman í hóp.

Samspil er mikilvægur þáttur í tónlistarsköpun og munum við gera mikið af því.

 

 

Fyrir hverja er námskeiðið ?

Námskeiðið er fyrir byrjendur sem lengra komna.

Allir fá verkefni við hæfi,

Nemendur fá hljóma- og verkefnablöð sem þeir geta nýtt til að æfa sig heima og byggja upp grunn á hljóðfærið hratt og vel.

 

Skráingar sendist á gudmundurs@vogar.is 

lokaskráning er föstudaginn 17.júní kl. 12:00