Dagskrá FEBV til 31. desember 2025 Félag eldri borgara Vogum

19.–21. ágústHaustferð norður á Strandir
Skemmtileg helgarferð fyrir félagsmenn FEBV.

13. septemberDagsferð / Óvissuferð
Óvissuferð.

27. septemberBingó laugardag kl. 14:00
Hefðbundið bingó með glaðningi og skemmtilegum vinningum.

4. októberTónleikar í Hörpu (Villi Vill)
Rúta fer frá Álfagerði kl. 18:30.

17. októberSviðaveisla föstudag kl. 19:00
Rómantískur kvöldverður í góðum félagsskap 

7. nóvemberPizzakvöld föstudag kl. 19:00


21. nóvemberPöbbakvöld föstudag kl. 20:00
Guðrún Ósk plötusnúður heldur uppi fjörinu.

?Aðventuferð í jólaþorpið í Hafnarfirði
Dagsetning ákveðin með tilliti til veðurs.

5. desemberJólahlaðborð föstudag kl. 19:00
Hátíðlegt og notalegt jólahlaðborð.


FEBV hefur sótt um aðild að Landsambandi eldri borgara, LEB og munum við gefa öllum eldri en 60 ár kost á að ganga í FEBV.

Félagsgjaldið er 5000 kr. á ári.

Félagar í FEBV fá að sjálfsögðu afsláttarbók LEB og einnig góðan afslátt af ferðum félagsins, miðvikudagskaffinu og fl.

Reikningur FEBV er 0542-14-400653. Kt, 420715-0990