Námskeið sem farið er í bruggun hinna ýmsu tegunda bjórs. Samsetning, saga og aðferðið við bruggun hinna ýmsu tegunda rædd. Hinrik mun svo koma með nokkrar tegundir til þess að smakka . Gífurleg ánæga var með síðasta námskeið og munu líklega færri komast að en vilja í þetta skiptið. Ókeypis er fyrir 60 ára og aldurstakmarkið á viðburðinn er 20ár.