Bjórskóli

Hinrik Karl Ellertsson Brugg og matreiðslumeistari verður með skemmtilegan bjórskóla þar sem þáttakendur fræðast um bjórgerð, sögu og annað sem tengist bjór.  Einnig fá þáttakendur færi á að smakka hinar ýmsu tegundir af hágæða bjór.