Töfrar í Vogunum

Einar Aron mun koma í Álfagerði og vera með námskeið í sjónhverfingum.

Námskeiðið fer fram í Álfagerði dagana 21-23 nóvember klukkan 17:00-18:30.

Þeir sem taka þátt á námskeiðinu munu geta galdrað fyrir börn og barnabörn og e.t.v. troðið upp á fjöskyldusamkomum.

Ókeypis er fyrir 60 ára og eldri annars kostar námskeiðið 5000kr

 

Skráning á gudmundurs@vogar.is og á skráningablaði sem mun liggja í Álfagerði þegar nær dregur.