Skötuveisla eldri borgara

Félag eldri borgara stendur fyrir árlegri skötuveislu sinni í Álfagerði á Þorláksmessu sem ber í ár upp á miðvikudag, 23. desember auðvitað. Veislan hefst kl. 12. Ekki er komið endanlegt verð á veisluna.