Skák kennsla og kynning á Icelandic chess 4. og 5. oktober. Frá 19-21 báða dagana.

Í tilefni Heilsu og forvarnarviku býður Sveitarfélagið Vogar og Félag eldri borgara í Vogum upp á skáknámskeið í Icelandic Chess í félagsmiðstöð eldriborgara, Álfagerði.

Óli Þór Kjartansson kynnir og kennir nýja tegund tafls  "Icelandic Chess"  sem hann fann upp og hefur verið að þróa.   Kenslan byrjar klukkan 19:00 og stendur yfir í tvo tíma, miðvikudaginn 5. okt og fimmtudaginn 6. okt.

Allir íbúar sveitarfélagsins eru auðvitað velkomnir.