Öskudagur í Vogum 2024

Það verður nóg um að vera á Öskudaginn í Vogum.

Klukkan 14:00 verða þrír hoppukastalar klárir í hopp og skopp.  

Hálftíma síðar munu nemendur 10. bekkjar vera með andlitsmálun í íþróttahúsi.

Klukkna 15:00 mun svo nemendaráð vera með búningadiskó í félagsmiðstöðinni.