
Jólamarkaður Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar verður haldinn laugardaginn 2. desember og sunnudaginn 3. desember.
Markaðurinn verður opinn frá 13-17 báða dagana.
Norðurkot verður klætt í hátíðlegan búning og þar verða uppákomur á laugardeginum