Jólaball

Hið árlega jólaball foreldrafélags leikskólans, Björgunarsveitarinnar Skyggnis, Lionsklúbbsins Keilis og kvenfélagsins Fjólu verður haldið laugardaginn 21. desember frá kl. 13:00 - 14:30. 

Veitingar í boði og smá nammi fyrir börnin. Jólasveinar láta eflaust sjá sig. Allir eru velkomnir og frítt inn.