Ganga að Atlagerðistangavita

Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar stendur fyrir fræðslugöngu í Atlagerðistangavita sunnudaginn 23. nóvember kl. 11.00.

 

Atlagerðistangaviti á Vatnsleysuströnd var tekinn í notkun árið 1919
og eru því 100 ár frá þeim viðburði. Af því tilefni efnir Minja-­‐ og
sögufélag Vatnsleysustrandar til fræðslugöngu um vitann 23.
nóvember næstkomandi klukkan 11. Gengið verður frá
samkomuhúsinu Kirkjuhvoli sem leið liggur niður að vitanum.
Gangan er auðveld og fyrir alla. Mikilvægt að vera klæddur eftir veðri
og vel skóaður. Hægt verður að fara inn í vitann. Hver veit nema þar
sé eitthvað forvitnilegt að sjá. Haukur Aðalsteinsson sér um leiðsögn í
göngunni. Þáttaka er ókeypis.