Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga 2020

Búið er að ákveða að hátíðahöld á Fjölskyldudögum í ár verði með minna sniði en venjulega og lögð verði áhersla á dagskrá fyrir börn og ungmenni. 

Dagskráin er hér að neðan og má búast við að bætt verði inn í hana á næstunni

 

Fimmtudagur 13. ágúst
20.00 PubQuiz í Tjarnarsalnum. Umsjón Eðvarð Atli Bjarnason. Spurt um Voga og fleira. 

 

Föstudagur 14. ágúst

 

Laugardagur 15. ágúst
13.00 - 16.00 Dagskrá á svæðinu kringum Aragerði

- Vélavinir með hópakstur fornbíla frá tjaldsvæði kl. 13.00 og sýningu á Hábæjartúninu. 

- Hoppukastalar og leiktæki frá Hopp og skopp

- Félagasamtök selja veitingar í Aragerði

16.00 Leikhópurinn Lotta sýnir leikritið sitt um Bakkabræður í Aragerði

23.00 Flugeldasýning í umsjón Björgunarsveitarinnar Skyggnis