Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga

14. fundur 17. janúar 2007 Iðndal 2

14. fundur skipulags- og byggingarnefndar árið 2007 í Sveitarfélaginu Vogum haldinn

miðvikudaginn, 17 janúar kl. 18:00 að Iðndal 2, Vogum.

Gunnar Helgason, Gordon Patterson, Oktavía Jóhanna Ragnarsdóttir, Inga Sigrún Atladóttir

Kjartan Sævarsson byggingarfulltrúi, sem jafnframt ritar fundargerð.

 

1. mál Inga Rut Hlöðversdóttir og Sverrir J. Sverrisson sækja um að byggja

atvinnu og íbúðarhúsnæði að Iðndal 7.

Hafnað á þeim forsendum að ekki er skipulagt íbúðarhúsnæði á gildandi

deiliskipulagi.

2. mál RP. Consulting sækir um lóðina Heiðarholt 4.

Mjög jákvætt tekið í lóðarumsóknina.

3. mál Þór í Selhöfða sækir um stækkun og breytingu á áður samþykktum

teikningum.

Samþykkt með fyrirvara um samþykki eldvarnareftirlits og heilbrigðiseftirlits,

samræmist lögum nr.73/1997.

4. mál Önnur mál.

 

Fleira ekki rætt, fundi slitið kl 19.00

Getum við bætt efni síðunnar?