Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

56. fundur 13. mars 2020 kl. 11:30 - 12:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Ragnhildur Ævarsdóttir
Fundargerð ritaði: Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Lyngholt 1 og 3. Umsókn um byggingarleyfi

1802060

Breyttir aðaluppdrættir Verkfræðistofu Hauks Ásgeirssonar, breytingardags. 17.11.2019. Ýmsar breytingar, m.a. frágangs og glugga.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

2.Breiðuholt 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1911033

Breyttir aðaluppdrættir Beims ehf. Verkfræðiþjónustu Sveins Valdimarssonar, breytingardags. 19.12.2019. Texta um uppbyggingu veggja breytt.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

3.Breiðuholt 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1911034

Breyttir aðaluppdrættir Beims ehf. Verkfræðiþjónustu Sveins Valdimarssonar, breytingardags. 19.12.2019. Texta um uppbyggingu veggja breytt.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

4.Breiðuholt 16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1911035

Breyttir aðaluppdrættir Beims ehf. Verkfræðiþjónustu Sveins Valdimarssonar, breytingardags. 19.12.2019. Texta um uppbyggingu veggja breytt.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

5.Breiðuholt 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1911039

Breyttir aðaluppdrættir Beims ehf. Verkfræðiþjónustu Sveins Valdimarssonar, breytingardags. 19.12.2019. Texta um uppbyggingu veggja breytt.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

6.Breiðuholt 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1911040

Breyttir aðaluppdrættir Beims ehf. Verkfræðiþjónustu Sveins Valdimarssonar, breytingardags. 19.12.2019. Texta um uppbyggingu veggja breytt.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

7.Breiðuholt 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1911041

Breyttir aðaluppdrættir Beims ehf. Verkfræðiþjónustu Sveins Valdimarssonar, breytingardags. 19.12.2019. Texta um uppbyggingu veggja breytt.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

8.Breiðuholt 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1911042

Breyttir aðaluppdrættir Beims ehf. Verkfræðiþjónustu Sveins Valdimarssonar, breytingardags. 19.12.2019. Texta um uppbyggingu veggja breytt.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

9.Breiðuholt 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1911043

Breyttir aðaluppdrættir Beims ehf. Verkfræðiþjónustu Sveins Valdimarssonar, breytingardags. 19.12.2019. Texta um uppbyggingu veggja breytt.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

10.Breiðuholt 28 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

1911044

Breyttir aðaluppdrættir Beims ehf. Verkfræðiþjónustu Sveins Valdimarssonar, breytingardags. 19.12.2019. Texta um uppbyggingu veggja breytt.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

11.Nesbú hf - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2002035

Nesbú, F2096112, L130851. Viðbygging við varphús nr. 1, mhl. 02. Nesbúegg ehf. sækir um byggingarleyfi skv. umsókn dags. 12.02.2020 og aðaluppdráttum Eflu ehf. dags. 11.02.2020.
Samþykkt
Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

12.Litlibær I. Umsókn um byggingarleyfi.

1912029

Litlibær 1, F2096164, L195380. Breytt notkun rýma í mhl. 03, úr iðnaði í bílgeymslu og rými tengd íbúðarrými. Geir Hilmar Oddgeirsson og Freyr Oddgeirsson sækja um byggingarleyfi skv. umsókn dags. 04.12.2019 og aðaluppdráttum Studio Granda dags. 07.11.2019.
Samþykkt
Afgreiðsla: Breytingin er samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

13.Neðri Brunnastaðir umsókn um byggingaleyfi

2001002

Neðri Brunnastaðir,F2096220, L130876. Niðurrif geymslu mhl. 08. Nanna Lovísa Zophoaniasdóttir sækir um byggingarleyfi skv. umsókn dags. 28.12.2019.
Samþykkt
Afgreiðsla: Niðurrif er samþykkt. Áskilið er að byggingarefni verði fjarlægt og komið á viðurkenndan móttökustað til förgunar eftir því sem við á.

14.Bergskot I, L229431. Umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá.

2003014

Eigendur Bergskots L130830 sækja um stofnun nýrrar landeignar úr jörðinni skv. umsókn dags. 25.02.2020 og lóðarblaði dags. 16.12.2019. Um er að ræða 1000 m² lóð sem afsalað var úr jörðinni skv. afsali dags. 18.11.1978, en var ekki þinglýst, sbr. afsal og yfirlýsingu og staðfestingu á eignarrétti eigenda Bergskots, dags. 25.02.2020.
Samþykkt
Afgreiðsla: Tekið er fram að samþykkt á stofnun lóðar felur ekki í sér heimild til framkvæmda af neinu tagi eða gerð skipulags, sem skulu vera í samræmi við ákvæði Skipulagslaga nr. 123/2010 og Skipulagsreglugerð nr. 90/2013. Um er að ræða staðfestingu á áður gerðum gjörningi skv. afsali. Stofnun lóðar er samþykkt skv. fyrirliggjandi gögnum.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Getum við bætt efni síðunnar?