Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað verður fyrir kalda vatnið frá gatnamótum Vogagerðis og Tjarnargötu og Norður Voga.
Það vantar fólk í Boruna.

Félagsmiðstöðin Boran óskar eftir starfsfólki í hlutastörf

Félagsmiðstöðin Boran óskar eftir starfsfólki í hlutastörf
Auglýsing um afgreiðslu framkvæmdaleyfi Suðurnesjalínu 2, valkostur C

Auglýsing um afgreiðslu framkvæmdaleyfi Suðurnesjalínu 2, valkostur C

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum 30. júní sl. umsókn Landsnets dags. 11. desember 2020 um framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 innan sveitarfélagamarka Sveitarfélagsins Vog, valkostur C í mati á umhverfisáhrifum, loftlína um Hrauntungur og samsíða núverandi línu innan sveitarfélagsins.
Hvassahraun 27 fékk viðurkenningu í fyrra.

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Voga 2023

Umhverfisnefnd sveitarfélagsins Voga óskar eftir tilnefningum vegna umhverfisverðlauna 2023. Ábendingar um snyrtilegar húseignir og garð eða framtak í þágu náttúrunnar, sem vert er að nefndin veiti viðurkenningar fyrir skal senda á Umhverfis- og skipulagssvið sveitarfélagsins á netfangið byggingarfulltrui@vogar.is Tilnefningarnar taka til garðræktar, snyrtilegs og fallegs frágangs mannvirkja og góðrar umgengni við náttúruna. Þær geta átt við heimili, fyrirtæki og félagasamtök.
Gámur fyrir garðúrgang

Gámur fyrir garðúrgang

Jarðveg og garðúrgang má losa í gám sem staðsettur er norðan við Grænubyggð. Ef ekið er frá Hafnargötu inn á Vatnsleysustrandarveg er um 400 metra að afleggjara til vinstri þar sem gámurinn er staðsettur.
Upplýsingar um loftmengun vegna eldgoss og viðbrögð

Upplýsingar um loftmengun vegna eldgoss og viðbrögð

Á meðan á eldgosi stendur er bæjarbúum bent á að fylgjast með loftgæðum á vef Umhverfisstofnunar og gasmengunarspám á vef Veðurstofunnar
Vinnuskóli á grænni grein

Vinnuskóli á grænni grein

Vinnuskólakrakkarnir hafa verið duglegir að skreyta götur bæjarins með góðum boðskap.
Tilkynning vegna gosmóðu frá eldgosinu við Litla-Hrút 21. júlí 2023

Tilkynning vegna gosmóðu frá eldgosinu við Litla-Hrút 21. júlí 2023

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands og Umhverfisstofnun liggur gosmóða yfir Suðurnesjum í bland við þokuloft.
Hugsanleg gosmengun

Hugsanleg gosmengun

í kvöld 20.07.2023 og annað kvöld 21.07.2023
Leiðbeiningabæklingur Almannavarna

Leiðbeiningabæklingur Almannavarna

um áhrif loftmengunar á heilsufar fólks