Eins og flestum er kunnugt hafa jarðhræringar gert þó nokkuð vart við sig upp á síðkastið. Við hvetjum íbúa til að kynna sér efni þessarar síðu og huga að forvörnum og viðbrögðum komi til stórra skjálfta eða goss.
Rýmingaráætlun - íslenska Evacuation plan - English Plan ewakuacji - Polska
Flóttaleiðir - bæjarkort Flóttaleiðir - Vatnsleysuströnd
Hér eru nýjustu fréttir af áhrifum jarðhræringa á starfsemi Sveitarfélagsins Voga og íbúa þess
Tenglar á síður með mikilvægum upplýsingum um jarðskjálfta og aðra náttúruvá
Fundargerðir aðgerðarstjórnar
Hér undir fylgja fundargerðir aðgerðarstjórnar Sveitarfélagsins Voga:
Sími umhverfisdeildar vegna bilana er 620-7777