Pistlar bæjarstjóra

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Föstudagspistill 7. júní 2019

Vogar-hraðferð, föstudagspistill bæjarstjóra fjallar að þessu sinni um starfsemi Stóru-Vogaskóla, sagt frá nýjun þjónustubæklingi sem kominn er út og loks sagt frá verkefninu "Heilsueflandi samfélag" og kynningu Landlæknisembættisins á heilsuvísum. 

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Föstudagspistill 31. maí 2019

Í pistli þessa föstudags er fjallað um umhverfisvikuna, og í því sambandi vakin athygli á miklum fjölda númerslausra bíla í Vogum. Atvinnuleysistölum eru gerð skil, og fluttar eru fréttir af vettvangi bæjarstjórnar.

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Föstudagspistill 24. maí 2019

Í pistli dagsins er sagt frá nýjum göngustíg að Háabjalla, fréttir af öðrum framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins, ferð eldri borgara til Færeyja og af uppsetningu fyrirhugaðs Frisbeegolfvallar.

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Föstudagspistill 12. apríl 2019

Í föstudagspistlinum er farið yfir framkvæmdir sem nú eru í gangi á vegum sveitarfélagins, sem og fjallað um íbúaþróunina í sveitarfélaginu.

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Föstudagspistill 5. apríl 2019

Föstudagspistillinn fjallar m.a. um samstöðuna sem ríkir meðal sveitarfélaganna á Suðurnesjum um samræmdar og samstilltar aðgerðir í kjölfar gjaldþrots WOW og yfirvofandi atvinnuleysi í kjölfarið. Einnig er sagt frá vinnu við endurskoðun aðalskipulags og að ný heimasíða sveitarfélagsins hafi nú verið tekin í notkun.

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Föstudagspistill 29. mars 2019

Að þessu sinni velti ég upp hugsunum vegna gladþrots WOW og þá ekki síst fyrir atvinnulífið á Suðurnesjum og að bæjarstjórar á Suðurnesjum munu funda um helgina.

Rætt er um mótun nýrrar skólastefnu, uppsetningu nýs hjólabrettaramps og einnig að nýr frisbeegolfvöllur sé væntanlegur.

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Föstudagspistill 22. mars 2019

Vogar - hraðferð fjalla að þessu sinni um niðurstöður útboða í verk á vegum sveitarfélagsins, opnun nýrrar heimasíðu, sagt er frá ályktun um framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og sagt frá áformum um innleiðingu hugmyndafræði um barnvænt samfélag.

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Samfélagsmein – tökum okkur á!


Í pistli mínum þann 1. mars s.l. sagði ég frá uppsetningu hraðaviðvörunarskilta í Vogum. Skiltin segja ökumönnum til um á hvaða hraða er ekið, og séu ökumenn innan löglegs hámarkshraða skiptast á að birtast vingjarnlegur broskarl og hraðinn sem viðkomandi ekur á, í fagurgrænum lit. Sé hins vegar ekið umfram leyfilegan hámarkshraða verður broskarlinn að fýlukarli, rauðum á lit.

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Föstudagspistill 7. mars 2019

Sæl ágætu viðtakendur.  

Í viðhengi er pistill dagsins – með kveðju um góða helgi!

Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
skrifar

Velkomin á nýja heimasíðu Sveitarfélagsins Voga

Ný heimasíða Sveitarfélagsins Voga hefur nú verið tekin í notkun og leyst af hólmi eldri vefsíðu sveitarfélagsins.

Getum við bætt efni síðunnar?