Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Verðlaunahafar fyrir búninga á Öskudeginum 2020

Öskudagsskemmtun 2020

Öskudagurinn var miðvikudaginn 26. febrúar síðastliðinn. Þá fóru ýmsar verur á kreik í Vogunum og söfnuðust svo flestar saman í Íþróttamiðstöðinni en þar var haldin skemmtun um eftirmiðdaginn. Að venju var boðið upp á hoppukastala, andlitsmálningu og 10. bekkur var með kaffisölu
Facebooksíða lestrarfélagsins Baldurs

Facebooksíða lestrarfélagsins Baldurs

Vakin er athygli á Facebook síðu lestrarfélagsins Baldurs
Íbúafundur um umhverfismál

Íbúafundur um umhverfismál

Umhverfisnefnd boðar til íbúafundar um umhverfismál miðvikudaginn 4.mars kl: 19:30 í Álfagerði. Á fundinn koma Steinþór Þórðarson forstjóri Kölku og Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri Terra. Þau leiða okkur í allan sannleika um flokkunarmál og svara spurningum sem kunna að brenna á íbúum varðandi þau.
Annar viðburður áskorendakeppninnar - Gerum þetta saman

Annar viðburður áskorendakeppninnar - Gerum þetta saman

Áskorendakeppnin - Gerum þetta saman, heldur áfram.
Fundarboð 165. fundur Bæjarstjórnar 26.febrúar 2020
Öskudagsskemmtun í Íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 26. febrúar

Öskudagsskemmtun í Íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 26. febrúar

Eins og undanfarin ár verður öskudagsskemmtun í íþróttamiðstöðinni.
Gæði neysluvatns í Vogum

Gæði neysluvatns í Vogum

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja framkvæmir reglulega eftirlit á neysluvatninu í Vogum. Nú liggja fyrir niðurstöður ársins 2019.
Úthlutun úr lýðheilsusjóði

Úthlutun úr lýðheilsusjóði

Sveitarfélagið Vogar sótti um styrk í lýðheilsusjóð fyrir áskorendakeppninni ,,Gerum þetta saman"
Ljósmyndasamkeppni Sveitarfélagsins Voga

Ljósmyndasamkeppni Sveitarfélagsins Voga

Í tilefni af Safnahelgi á Suðurnesjum sem er 14. og 15. mars næstkomandi efnir Sveitarfélagið Vogar til ljósmyndasamkeppni meðal nemenda Stóru-Vogaskóla.
Truflanir á vatnsveitu í Vogagerði
Getum við bætt efni síðunnar?