Grænfánaúttekt í Stóru-Vogaskóla
Á dögunum fékk Stóru-Vogaskóli heimsókn frá Landvernd. Tilefni heimsóknarinnar var að fara yfir stöðu umhverfismála í skólanum og gera úttekt sem samræmast verkefninu „Skólar á grænni grein“.
01. apríl 2019