Breyttur opnunartími Frístundar

Vakin er athygli á að frá o með 1. janúar 2022 breytist opnunartími Frístundar í Stóru-Vogaskóla og boðið verður upp á vistun frá 13.10 - 16.00 alla virka daga.