Tónleikar með MUGISON fimmtudaginn 13. október klukkan 20:20 í Tjarnarsal

Mugison verður með tónleika hjá okkur í Vogunum 13.október næstkomandi.   Síðast var hrikalega góð  stemming í Álfagerði Til þess að tryggja að sem flestir komist að þá verða Tónleikarnir nú í Tjarnarsal.   

 Hægt er að nálgast miða á www.mugison.com/vogar2022

 

Orðsending frá Mugison 

"Það var svo geggjað að spila hjá ykkur síðast - í mötuneitnu á elliheimilinu - algjörlega ógleimanlegt fyrir mig! Nú fæ ég að prófa Tjarnarsalinn og hlakka geggjað mikið til, endilega hjálpið mér að láta fólk vita af tónleikunum ef þið getið. Annars lofa ég að spila langt yfir getu og hlakka rosalega til að sjá ykkur öll."

Kveðja, Mugison 

 

Hægt er að nálgast miða á www.mugison.com/vogar2022