Tónleikar á Háabjalla 15.ágúst klukkan 17:00

Tónleikarnir í ár eru ekki af verri endanum.   

Sönghópurinn Uppsigling hefur fjölskylduhátíðina og í kjölfarið mun Guðmann Rúnar Lúðvíksson taka nokkur lög.  Þvínæst verður tónlistarmaðurinn Klaki með frábært atriði og í lokinn mun Tónlistarmaðurinn, textahöfundurinn og goðsögnin Magnús Þór Sigmundsson stíga á svið.   Sannkallaðir gæðatónleikar umvafðir skóginum og bergstálinu.

Það lætur engin þennann viðburð fram hjá sér fara.