Farið verður yfir grunnatriði við tálgun.
Unnið er í blautan við og munu þáttakendur tálga einfalda hluti.
Farið er yfir öryggisatriði við tálgum og hvernig beita eigi beittum talgunarhníf rétt til að kalla fram það sem verið er að tálga.
Kennari: Oktavía Ragnarsdóttir
Skráning á gudmundurs@vogar.is