Stóri plokkdagurinn

Stóri plokkdagurinn 

     

Frábær útivera og hreyfing um leið og við finnum fyrir tilgangi, sjáum árangur, eflum núvitund og gerum umhverfinu og samfélaginu okkar gott. Plokkið kostar ekkert og kallar ekki á nein tæki nema ruslapoka.  Nánar um viðburðinn þegar nær dregur.