Söng- og helgistund í Álfagerði

Sunnudaginn 15. desember verður haldin söng/helgi stund í Álfagerði. Kirkjukórinn okkar syngur milli 15.30 og 16:00 og þá verður stutt helgistund. Kaffi og léttar veitingar á eftir.