Safnahelgi á Suðurnesjum 2020 - Vogar

Safnahelgi á Suðurnesjum er árlegur viðburður. Þá eru söfn á svæðinu opin og ókeypis aðgangur að þeim, settar eru upp sýningar og margt fleira. 
Við í Sveitarfélaginu Vogum tökum að sjálfsögðu þátt í helginni eins og venjan er með metnaðarfullri dagskrá. Dagskráin er enn í mótun og verður sett hér inn um leið og hún er tilbúin, en endilega takið þessa daga frá þetta verður spennandi. Einnig hvetjum við íbúa sveitarfélagsins til að kynna sér heildardagskrána inn á www.safnahelgi.is