Macrame hnýtinganámskeið 10. og 11. Október

 

 

Macrame námskeið.

Macrame er gömul hnýtingaraðferð þar sem hnýttir eru hnútar með garni og mismunandi skrautleg munstur söpuð, m.a til að búa til blómahengi.

Þessi gamla aðferð hefur verið notuð um heim allan í árþúsundir.

Macrame var vinsæl á áttunda áratugnum og hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin ár.

Kenndir verða grunnhnútar og aðferðir við hnýtingarnar, auk blómahengis.

Hámark 10 þátttakendur

 

Skráning á gudmundurs@vogar.is