Ljósin á jólatrénu tendruð 2020

Hefð er fyrir því að ljósin á jólatré Sveitarfélagsins Voga séu tendruð fyrsta sunnudag í aðventu. Í ár, 2020, ber hann upp á 29. nóvember. 

Ekki liggur fyrir tímasetning eða dagskrá en búast má við að dagskráin verði að mestu hefðbundin. Nánari upplýsingar verða settar hér inn þegar nær dregur.