Heilsu og forvarnar vika 3.-8. október

Vikuna 3. – 8. október verður heilsu- og forvarnarvika í Sveitarfélaginu Vogum. Þetta er í fimmtánda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin.

 

Markmiðið með vikunni er að fræða íbúa um andlega, Líkamlega og félagslega heilsu og hvað stendur til boða í sveitarfélaginu til að auka heilsu og vellíðan.  Mikið er um alskyns félög, íþróttir og útivistarmöguleika í okkar frábæra sveitarfélagi.

 

Dagskráin er eftirfarandi.