Hæfileikakeppni Fjölskyldudaga

Hæfileikakeppni Fjölskyldudaga verður haldin á sviðinu laugardaginn 17. ágúst kl. 13.30. Söngur, dans, leiklist, töfrabrögð ....... eða bara hvað sem er.
Íbúar og gestir hvattir til að taka þátt
 
Skráning með því að senda tölvupóst á daniel@vogar.is