Fyrsti í aðventu í Vogum

Það verður nóg um að vera í Vogunum á fyrsta í aðventu, sunnudaginn 3. desember.

 

13:00-15:00 Jólamarkaður Minja - og sögufélags Vatnsleysustrandar í Skjaldbreið.

15:00 Messa í Kálfatjarnarkirkju

15:00 Kökubasar Kvenfélagsins Fjólu

17:00-17:40  Jólatréskemmtun

17:00 Prestur Kálfatjarnarsóknar segir nokkur orð

17:10 Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju syngur nokkur lög

17:20 Gestir úr fjöllunum kíkja í heimsókn með góðgæti og góðaskapið í farar teskinu.