Fjöruferð með Eydísi Mary Jónsdóttur

Farið er í yfir þörunga og lífríki fjörunar við Voga og farið verður yfir greiningu, verkun og nýtinga þörungana.  

Eydís er einn af höfundum bókarinnar Íslenskir Matþörungar og er einn mesti sérfræðingur á sviði nýtingu og staðsetningu þörunga við landið.

Námskeiðið henntar öllum aldurshópum