Félagsmiðstöðin Boran verður opin fyrir 16 ára og eldri.

Kynnið ykkur opnunartíma félagsmiðstöðvarinnar Borunnar!

í Borunni er hægt að spila pílu, pool, þythokký og borðtennis. Einnig er hægt að spila borðspil sem eru á svæðinu.

Allir Vogabúar 16 ára og eldri geta nýtt sér aðstöðuna á eftirfarandi tímum:

Mánudagar:  08:00-13:00

Þriðjudagar 08:00-13:00

Miðvikudagar 08:00 - 13:00   og 18:00-21:30

Fimmtudagar: 08:00 -13:00 og 18:00-21:30

Föstudagar 08:00-13:00

 

Laugardagar og sunnudagar 08:00-13:00