Sögu- og Minjafélagið fagnar aðventunni og mynnir okkur á að jólin eru á næsta leiti. Jólamarkaður í Skjaldbreið með allskonar fallegu handverki. Börnin búa til kerti, epli verða skreitt og Þórarinn Eldjárn kemur kl. 14 og les úr bók sinni Dótarímur.
Svo er auðvitað búið að skreyta Norðurkot - sjón er sögu ríkari.
Malt & Appelsín, ristaðar möndlur, epli og piparkökur í boði fyrir gesti.
Við erum á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd. Þar sem kirkjan er :)