Brekkusöngur í Aragerði 16. ágúst kl. 21:00

Eins og undanfarin ár mun Róbert Andri Drzymkowski halda uppi stemmingunni í Aragerði og stýra brekkusöng frá kl. 21:00 fram eftir kvöldi föstudaginn 16.ágúst