17. júní skemmtun

 

17. júní verður haldin hátíðlegur í Vogunum.   Það verður eitthvað fyrir alla og búið er að bóka gott veður fyrir daginn.

Dagskráin er eftirfarandi með fyrirvara um breytingar:

14:00-16:00

 Menningaverðlaun Sveitarfélagsins,  Viðurkenningar veittar fyrir námsárangur, Vöfflukaffi kvenfélagsins Fjólu, hoppukastalar og kajakar á tjörninni

15:00-16:00

Vogahestar teyma undir börnunum, Glímusýning, leikir (ef veður leyfir) og "mikilvæg mistök" verða gerða af sirkus Ananas.